Samherji er bæði með bleikju- og laxeldi. Fiskeldi Samherja samanstendur af flestum þáttum fiskeldis, þ.e. klakeldi, seiðaeldi, vaxandi markaðsetningu á fiski, uppskeru, pökkun og markaðssetningu afurðanna. Hinar ýmsu fiskeldisaðgerðir eru staðsettar umhverfis Ísland. Samherji rekur, eina klakstöð, þrjár seyðastöðvar og þrjár áframeldisstöðvar. Fyrirtækið rekur einnig tvær vinnslustöðvar. Allar stöðvarnar eru á landi og nota kristaltært jarðhitavatn, ferskt í seyðaeldi eða ísaltað til vaxtar. Eins og er er aðeins flæði um kerfi með setlaugum (e. settling ponds) eða síun þar sem frárennsli stöðvana fer í ferskvatnsstöðvar (e. freshwater bodies) og eins og er er engin endurnotkun vatns.

Póstfang

Glerárgata 30, 600

Akureyri, Iceland

Samherji er bæði með bleikju- og laxeldi. Fiskeldi Samherja samanstendur af flestum þáttum fiskeldis, þ.e. klakeldi, seiðaeldi, vaxandi markaðsetningu á fiski, uppskeru, pökkun og markaðssetningu afurðanna. Hinar ýmsu fiskeldisaðgerðir eru staðsettar umhverfis Ísland. Samherji rekur, eina klakstöð, þrjár seyðastöðvar og þrjár áframeldisstöðvar. Fyrirtækið rekur einnig tvær vinnslustöðvar. Allar stöðvarnar eru á landi og nota kristaltært jarðhitavatn, ferskt í seyðaeldi eða ísaltað til vaxtar. Eins og er er aðeins flæði um kerfi með setlaugum (e. settling ponds) eða síun þar sem frárennsli stöðvana fer í ferskvatnsstöðvar (e. freshwater bodies) og eins og er er engin endurnotkun vatns.

Þátttaka í vinnupakka

  • VP2

  • VP6

  • VP8

  • VP10

samherji

Lykilhlutverk í verkefninu

Í vinnslustöðinni fyrir bleykju er sem stendur engin meðferð á blóðvatni. Lykilhlutverk Samherja í þessu verkefni væri að taka þátt í þróun aðferða til meðferðar á blóðvatni og hugsanlegrar upptöku verðmætra efnasambanda úr blóðvatninu og mat á mögulegri notkun hringrásarkerfa.