Logo-symbiosis

Staðsetning

Iðnaðarsvæði í Patras, Grikklandi

Atvinnugreinar sem taka þátt

Brugghús
Mjólkuriðnaður
Matvælaframleiðsluiðnaður

Samstarfsaðilar sem taka þátt

NTUA – AGENSO – ICCS – AB – FCH – REZOS – DNY

Helstu aðgengilegar auðlindir og aukaafurðir

  • Frárennslisvatn
  • Súr mysa frá mjólkuriðnaði
  • Notað korn frá brugghúsum

Markmið aðila

  • Vatns og orku sparnaður
  • Minnkun umhverfisfótspors
  • Nota eigin framleidda varmaorku og raforku, sem minnkar kostnað
  • Selja eigin framleidda varmaorku og raforku
  • Framleiða nýja matvöru (prótein) með háum hreinleika sem getur aukið efnahagslegan ávinning fyrirtækja
  • Minnkun á úrgang frá vinnslum